Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir/Vilhelm

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að kalla sendiherra Íslands í Moskvu heim og loka sendiráðinu þar tímabundið. 

Við ræðum við utanríkisráðherra um málið í fréttatímanum. 

Einnig fjöllum við um störf þingsins sem er nú á lokametrunum áður en þingmenn halda í sumarfrí. 

Að auki verður rætt við formann ÖBÍ sem gagnrýnir harðlega aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru á dögunum til að koma til móts við verðbólguna.

Þá fjöllum við áfram um verðgáttina sem kynnt var á dögunum en formaður VR segir alvarlega stöðu ríkja á fákeppnismarkaði hér á landi. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×