Innherji

CRI að fá inn nýja fjárfesta sem metur félagið á yfir tuttugu milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Einn stærsti áfangi í sögu CRI náðist í fyrra þegar ný verksmiðja sem keyrir á ETL-tækni félagsins tók til starfa í austurhluta Kína. Framleiðslugeta verksmiðjunnar, sem er um 25 sinnum stærri en sú fyrsta sem var gangsett í Svartsengi, er um 110 þúsund tonn af metanóli á ári.
Einn stærsti áfangi í sögu CRI náðist í fyrra þegar ný verksmiðja sem keyrir á ETL-tækni félagsins tók til starfa í austurhluta Kína. Framleiðslugeta verksmiðjunnar, sem er um 25 sinnum stærri en sú fyrsta sem var gangsett í Svartsengi, er um 110 þúsund tonn af metanóli á ári.

Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI), sem framleiðir metanól úr koltvísýringi og vetni, er nú á lokametrunum með að klára liðlega fjögurra milljarða króna hlutafjáraukningu frá alþjóðlegum fjárfestum í því skyni að hraða vexti félagsins. Áætlað er að CRI verði metið á yfir tuttugu milljarða króna í því hlutafjárútboði sem er leitt áfram af hollenska bankanum ING.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×