Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun dómsmálaráðherra að heimila lögreglu að nota rafbyssur.

Við heyrum í ráðherranum og heyrum í gagnrýnanda hugmyndarinnar á Alþingi en skiptar skoðanir hafa verið um þetta mál í áraraðir. 

Einnig segjum við frá nýrri könnun þar sem meðal annars er spurt út í aukinn vopnaburð lögreglu hér á landi og hversu hlynnt fólk er slíkum hugmyndum.

Þá ræðum við málefni leikskólanna en flótti virðist brostinn á hjá leiksskólakennurum sem færa sig yfir í grunnskólana. 

Þá lítum við til veðurs en veðrið skiptir sjaldnar meira máli fyrir landsmenn en á sjálfan gamlársdag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×