Jól

Jóla­daga­tal Vísis: Valdimar ekki í neinum vand­ræðum með eitt vin­sælasta jóla­lag þjóðarinnar

Margrét Björk Jónsdóttir skrifar
Valdimar Guðmundsson gerir lagið Fyrir jól að sínu í Jóladagatali Vísis. 
Valdimar Guðmundsson gerir lagið Fyrir jól að sínu í Jóladagatali Vísis.  Stöð 2

Valdimar er auðvitað fyrir löngu búinn að sanna sig sem einn allra besti söngvari þjóðarinnar. Hér bregður hann sér í hlutverk bæði Björgvins Halldórssonar og Svölu þar sem hann tekur lagið Fyrir jól - sem auðvitað er löngu orðið ódauðlegt.

Við ætlum ekki að fullyrða að þetta sé betra en upprunalega útgáfan, en að minnsta kosti er hún ekki síðri!

Valdimar flutti lagið árið 2020 í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla. Við mælum með að hækka í græjunum og syngja með.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.