Viðskipti innlent

Bein út­sending: Sjávar­út­vegs­dagurinn – þau fiska sem róa!

Atli Ísleifsson skrifar
Yfirskrift Sjávarútvegsdagsins í ár er „Þau fiska sem róa!“ Myndin er tekin á Suðureyri.
Yfirskrift Sjávarútvegsdagsins í ár er „Þau fiska sem róa!“ Myndin er tekin á Suðureyri. Vísir/Vilhelm

Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn í dag en yfirskrift dagsins í ár er: Þau fiska sem róa!

Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica og hefst klukkan 8:30 og stendur til klukkan 10:00.

Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan.

Dagskrá:

  • Setning og fundarstjórn. Ásta Dís Óladóttir, dósent við Háskóla Íslands
  • Ávarp. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra
  • Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja og fiskeldis árið 2021. Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte
  • Verðum við 3%? Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja
  • Samantekt og lokaorð Ásta Dís Óladóttir, dósent við Háskóla Íslands





Fleiri fréttir

Sjá meira


×