Innherji

Leiguverð aflaheimilda þorsks hækkar um 50 prósent milli ára

Þórður Gunnarsson skrifar
Engir samningar eru fyrir hendi um þorskveiðar Íslendinga í Barentshafinu. Aðrar þjóðir hafa verið að veiðum þar allt árið.
Engir samningar eru fyrir hendi um þorskveiðar Íslendinga í Barentshafinu. Aðrar þjóðir hafa verið að veiðum þar allt árið.

Leiguverð á aflaheimildum helstu bolfisktegunda hefur hækkað töluvert frá síðasta ári, að því er kemur fram í gögnum Fiskistofu. Meðalleiguverð aflamarks þorsks á síðasta ári var ríflega 405 krónur fyrir hvert kíló. Það er um það bil 50% hærra verð en meðalverð síðasta árs. Leiguverð aflaheimilda ýsu og ufsa hefur einnig hækkað töluvert.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×