Fimm ára með maríulax Karl Lúðvíksson skrifar 29. ágúst 2022 15:17 Jón Emil gerir sig klárann í að bíta veiðiuggan af maríulaxinum sínum Mynd: Kjartan Örn Það að veiða fyrsta laxinn sinn er stórt skref fyrir alla veiðimenn og það er mjög misjafnt hvenær á lífsleiðinni hann kemur. Það eru eflaust margir afarnir sem hafa átt þátt í því að koma barnabörnum í maríulax og þannig var það hjá undirrituðum þegar hann var tólf ára. Það er þó einn snáði sem toppar það og gott betur en Jón Emil fimm ára veiðistrákur landaði maríulaxinum sínum fyrir skemmstu við veiðar ásamt afa sínum Kjartani Erni við Urriðaá á Mýrum. Eins og öllum alvöru veiðimönnum sæmir beit Jón Emil veiðiuggan af sér til happs og heilla fyrir alla veiðitúra sem framundan eru hjá þessum unga og efnilega veiðimanni. Til hamingju :) Stangveiði Krakkar Borgarbyggð Mest lesið Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði
Það eru eflaust margir afarnir sem hafa átt þátt í því að koma barnabörnum í maríulax og þannig var það hjá undirrituðum þegar hann var tólf ára. Það er þó einn snáði sem toppar það og gott betur en Jón Emil fimm ára veiðistrákur landaði maríulaxinum sínum fyrir skemmstu við veiðar ásamt afa sínum Kjartani Erni við Urriðaá á Mýrum. Eins og öllum alvöru veiðimönnum sæmir beit Jón Emil veiðiuggan af sér til happs og heilla fyrir alla veiðitúra sem framundan eru hjá þessum unga og efnilega veiðimanni. Til hamingju :)
Stangveiði Krakkar Borgarbyggð Mest lesið Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði