Birtingurinn mættur í Varmá Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2022 09:54 Sumarveiðin í Varmá er vanmetin og hefur verið flottur gangur í sumar, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júní og núna fara göngurnar að fara að af stað fyrir alvöru. Andri Fannberg var í Varmá um helgina og sagði að það var mikið af fiski á svæðinu og að sjóbirtingurinn er mættur fyrir ofan Reykjafoss. Hann sagði að það var mikið af sjóbirtingi í Reykjafossi. Hann landaði nokkrum vænum fiskum og var sá stærsti rúmlega 60 cm. Einn mjög stór fiskur hafði betur eftir langa viðureign í beygjunni fyrir neðan Stöðvarbreiðu. Um daginn veiddist einnig svakalegur bolti sem tók lítinn Peacock í Stöðvarbreiðunni, hann mældist 78cm að lengd og 48cm í ummál! Það var danskur veiðimaður sem heitir David Thormar sem landaði drekanum en hann sagði að það var ekkert grín því fiskurinn hreinlega gafst ekki upp, þetta var fyrsti fiskurinn hans á nýju Sage R8 stöngina sína, ekki slæm eldskírn! Stangveiði Mest lesið Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði
Andri Fannberg var í Varmá um helgina og sagði að það var mikið af fiski á svæðinu og að sjóbirtingurinn er mættur fyrir ofan Reykjafoss. Hann sagði að það var mikið af sjóbirtingi í Reykjafossi. Hann landaði nokkrum vænum fiskum og var sá stærsti rúmlega 60 cm. Einn mjög stór fiskur hafði betur eftir langa viðureign í beygjunni fyrir neðan Stöðvarbreiðu. Um daginn veiddist einnig svakalegur bolti sem tók lítinn Peacock í Stöðvarbreiðunni, hann mældist 78cm að lengd og 48cm í ummál! Það var danskur veiðimaður sem heitir David Thormar sem landaði drekanum en hann sagði að það var ekkert grín því fiskurinn hreinlega gafst ekki upp, þetta var fyrsti fiskurinn hans á nýju Sage R8 stöngina sína, ekki slæm eldskírn!
Stangveiði Mest lesið Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði