Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. júní 2022 10:48 Obb obb obb! Getty Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og beint til allra þeirra sem hafa verið í fleiri en einu langtímasambandi. Hefur þú kallað núverandi maka nafni fyrrverandi maka eða elskhuga? Konur svara hér: Karlar svara hér: Kynsegin svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Einhleypan: Guinnes heimsmethafi og ævintýrakona sem þolir ekki fullorðishluti Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Komu snilldarlega „út úr skápnum“ með hjálp TikTok Makamál Hugsar vel um sig til að vera aðlaðandi fyrir Línu Makamál Tæplega helmingur fólks hefur stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Makamál Spurning vikunnar: Notar þú verjur við skyndikynni? Makamál Stundar þú líkamsrækt með makanum þínum? Makamál
Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og beint til allra þeirra sem hafa verið í fleiri en einu langtímasambandi. Hefur þú kallað núverandi maka nafni fyrrverandi maka eða elskhuga? Konur svara hér: Karlar svara hér: Kynsegin svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Einhleypan: Guinnes heimsmethafi og ævintýrakona sem þolir ekki fullorðishluti Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Komu snilldarlega „út úr skápnum“ með hjálp TikTok Makamál Hugsar vel um sig til að vera aðlaðandi fyrir Línu Makamál Tæplega helmingur fólks hefur stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Makamál Spurning vikunnar: Notar þú verjur við skyndikynni? Makamál Stundar þú líkamsrækt með makanum þínum? Makamál