Innlent

Búið er að opna veginn milli Ísa­fjarðar og Hnífs­dals eftir aur­skriðu

Atli Ísleifsson skrifar
Frá vettvangi í morgun. Bílaraðir hafa myndast beggja vegna skriðunnar.
Frá vettvangi í morgun. Bílaraðir hafa myndast beggja vegna skriðunnar. Árni Árnason

Vegurinn á milli Hnífsdals og Ísafjarðar hefur verið opnaður á ný eftir að hafa verið lokað í morgun eftir að aurskriða féll niður Eyrarhlið og niður á veginn.

Á myndum frá vettvangi má sjá að lögregla að störfum á vettvangi.

Á Facebook-síðu lögreglunnar á Vestfjörðum segir að umrædd aurskriða hafi fallið um klukka sjö í morgun. „Vegurinn verður ekki opnaður fyrr en Ofanflóðavakt er búin að meta frekari hættu,“ segir lögregla á Vestfjörðum.

Árni Árnason

Árni Árnason

Árni Árnason

Fréttin hefur verið uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×