Fyrsta kvennadeild landsins í rafíþróttum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2022 23:01 Fyrsta kvennadeild landsins í rafíþróttum hefur verið sett á laggirnar. RÍSÍ Síðastliðinn sunnudag fóru Rafíþróttasamtök Íslands af stað með deildir í tölvuleiknum Valorant. Skráning kvenna í deildirnar var afburðagóð og því mun kvennadeild úrvalsdeildarinnar eiga sitt fyrsta tímabil. Um það bil 130 keppendur skráðu sig til leiks í heildina og eftir því sem Rafíþróttasamtök Íslands best vita er þetta fyrsta kvennadeild landsins í nokkurri rafíþrótt. Eins og áður segir hófust deildirnar síðastliðinn sunnudag, en þær verða í gangi til sunnudagsins 5. júní. Hægt verður að fylgjast með úrvalsdeildinni á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands næstu þrjá sunnudaga frá klukkan 18:50. Þá verður einnig hægt að fylgjast með úrslitum deildarinnar laugardaginn 4. júní frá klukkan 17:50. Rafíþróttir Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti
Um það bil 130 keppendur skráðu sig til leiks í heildina og eftir því sem Rafíþróttasamtök Íslands best vita er þetta fyrsta kvennadeild landsins í nokkurri rafíþrótt. Eins og áður segir hófust deildirnar síðastliðinn sunnudag, en þær verða í gangi til sunnudagsins 5. júní. Hægt verður að fylgjast með úrvalsdeildinni á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands næstu þrjá sunnudaga frá klukkan 18:50. Þá verður einnig hægt að fylgjast með úrslitum deildarinnar laugardaginn 4. júní frá klukkan 17:50.
Rafíþróttir Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti