Jól

Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Magni og Heimir eiga jólalag dagsins á Lífinu.
Magni og Heimir eiga jólalag dagsins á Lífinu. Stöð 2

Í næstu viku eru jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Í dag, 18. desember, bjóðum við upp á lagið Þegar Jólin koma

Magni Ásgeirsson söng Þegar jólin koma ásamt Heimi Eyvindarsyni píanóleikara í einstaklega fallegri útgfáfu. Lagið var tekið upp fyrir Jólalistann á Stöð 2 árið 2011.


Tengdar fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.