Óheiðarlega fólkið í vinnunni og þrjú góð ráð Rakel Sveinsdóttir skrifar 9. desember 2021 07:01 Við eignumst oft frábæra vini í vinnunni. En því miður leynast svartir sauðir í þessum hópum sem annars staðar. Til dæmis fólk sem þú ættir ekki að treysta. Vísir/Getty Að vita hverjir eru traustsins verðir og hverjir ekki, er ekkert alltaf svo sýnilegt á vinnustöðum. Sérstaklega ef að við þekkjum lítið til, erum til dæmis á nýjum vinnustað eða í aukavinnu með námi eða annarri vinnu. En hér eru þrjú einföld ráð sem geta hjálpað okkur að meta hvaða vinnufélagar eru traustsins verðir og hverjir ekki. 1. Orðspor og upplifun Ein leiðin er að hlusta vel eftir því hvert orðspor vinnufélagsins er. Er það jákvætt? Því ef svo er, eru allar líkur á því að orðsporið sé jákvætt vegna þess að viðkomandi telst duglegur og samviskusamur til vinnu. Eins er hægt að velta því fyrir sér hvernig þú upplifir viðkomandi: Er upplifunin sú að viðkomandi sé duglegur, samviskusamur og vandvirkur? Eða virðist viðkomandi kærulaus, latur og gjarn á að gera mistök? 2. Hrós og skammir Önnur vísbending er að vera vakandi yfir samskiptum sem fela í sér hrós eða viðurkenningu á mistökum. Ef að viðkomandi er virkur í að hrósa öðrum fyrir góðan árangur eða ófeiminn við að viðurkenna á sjálfan sig mistök, séu þau gerð, er líklegt að þú getir vel treyst viðkomandi. Fólk sem á erfitt með að hrósa eða samgleðjast árangri annarra, á það til að eigna sér árangur annarra eða kennir öðrum oftast um sín eigin mistök, er síður traustsins vert. 3. Hvernig talar þetta fólk um annað fólk? Síðast en ekki síst er það gamla góða ráðið um að hlusta alltaf vel á það hvort fólk baktalar annað fólk í þinni áheyrn. Því ef það baktalar annað fólk, eru allar líkur á að það baktali þig þegar þú ert ekki nærri. Hér er lykilatriðið að taka aldrei þátt í baktalinu og að treysta viðkomandi ekki fyrir neinum viðkvæmum upplýsingum um þig, verkefnin þín eða annað. Góðu ráðin Tengdar fréttir Þegar snobbaðir vinnufélagar fara í taugarnar á þér Það er með ólíkindum hvernig hugurinn getur fengið okkur til að eyða orku að óþörfu. Mjög oft þá að láta eitthvað í fari annarra fara óskaplega í taugarnar á okkur. Til dæmis þeirra snobb. 3. desember 2021 07:01 Um yfirmanninn sem truflar mann stöðugt Það getur verið erfitt að eiga samstarfsfélaga sem trufla mann mikið við vinnu. En þegar það er yfirmaðurinn sem er stanslaust að trufla, geta málin virst nokkuð flóknari að takast á við. Því hvernig er hægt að biðja yfirmanninn um að hætta, eða draga úr því, að trufla svona mikið? 27. maí 2021 07:00 Fimm algengustu ástæður þess að fólk segir upp og hættir Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum segja 71% starfsfólks, að það myndi frekar kjósa lægri laun en að vera í starfi sem það væri óánægt í. Þá sýna rannsóknir að algengustu ástæður þess að fólk segir upp og hættir í starfi, eru ekki laun, heldur ýmiss önnur atriði. 15. apríl 2021 07:00 Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
En hér eru þrjú einföld ráð sem geta hjálpað okkur að meta hvaða vinnufélagar eru traustsins verðir og hverjir ekki. 1. Orðspor og upplifun Ein leiðin er að hlusta vel eftir því hvert orðspor vinnufélagsins er. Er það jákvætt? Því ef svo er, eru allar líkur á því að orðsporið sé jákvætt vegna þess að viðkomandi telst duglegur og samviskusamur til vinnu. Eins er hægt að velta því fyrir sér hvernig þú upplifir viðkomandi: Er upplifunin sú að viðkomandi sé duglegur, samviskusamur og vandvirkur? Eða virðist viðkomandi kærulaus, latur og gjarn á að gera mistök? 2. Hrós og skammir Önnur vísbending er að vera vakandi yfir samskiptum sem fela í sér hrós eða viðurkenningu á mistökum. Ef að viðkomandi er virkur í að hrósa öðrum fyrir góðan árangur eða ófeiminn við að viðurkenna á sjálfan sig mistök, séu þau gerð, er líklegt að þú getir vel treyst viðkomandi. Fólk sem á erfitt með að hrósa eða samgleðjast árangri annarra, á það til að eigna sér árangur annarra eða kennir öðrum oftast um sín eigin mistök, er síður traustsins vert. 3. Hvernig talar þetta fólk um annað fólk? Síðast en ekki síst er það gamla góða ráðið um að hlusta alltaf vel á það hvort fólk baktalar annað fólk í þinni áheyrn. Því ef það baktalar annað fólk, eru allar líkur á að það baktali þig þegar þú ert ekki nærri. Hér er lykilatriðið að taka aldrei þátt í baktalinu og að treysta viðkomandi ekki fyrir neinum viðkvæmum upplýsingum um þig, verkefnin þín eða annað.
Góðu ráðin Tengdar fréttir Þegar snobbaðir vinnufélagar fara í taugarnar á þér Það er með ólíkindum hvernig hugurinn getur fengið okkur til að eyða orku að óþörfu. Mjög oft þá að láta eitthvað í fari annarra fara óskaplega í taugarnar á okkur. Til dæmis þeirra snobb. 3. desember 2021 07:01 Um yfirmanninn sem truflar mann stöðugt Það getur verið erfitt að eiga samstarfsfélaga sem trufla mann mikið við vinnu. En þegar það er yfirmaðurinn sem er stanslaust að trufla, geta málin virst nokkuð flóknari að takast á við. Því hvernig er hægt að biðja yfirmanninn um að hætta, eða draga úr því, að trufla svona mikið? 27. maí 2021 07:00 Fimm algengustu ástæður þess að fólk segir upp og hættir Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum segja 71% starfsfólks, að það myndi frekar kjósa lægri laun en að vera í starfi sem það væri óánægt í. Þá sýna rannsóknir að algengustu ástæður þess að fólk segir upp og hættir í starfi, eru ekki laun, heldur ýmiss önnur atriði. 15. apríl 2021 07:00 Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
Þegar snobbaðir vinnufélagar fara í taugarnar á þér Það er með ólíkindum hvernig hugurinn getur fengið okkur til að eyða orku að óþörfu. Mjög oft þá að láta eitthvað í fari annarra fara óskaplega í taugarnar á okkur. Til dæmis þeirra snobb. 3. desember 2021 07:01
Um yfirmanninn sem truflar mann stöðugt Það getur verið erfitt að eiga samstarfsfélaga sem trufla mann mikið við vinnu. En þegar það er yfirmaðurinn sem er stanslaust að trufla, geta málin virst nokkuð flóknari að takast á við. Því hvernig er hægt að biðja yfirmanninn um að hætta, eða draga úr því, að trufla svona mikið? 27. maí 2021 07:00
Fimm algengustu ástæður þess að fólk segir upp og hættir Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum segja 71% starfsfólks, að það myndi frekar kjósa lægri laun en að vera í starfi sem það væri óánægt í. Þá sýna rannsóknir að algengustu ástæður þess að fólk segir upp og hættir í starfi, eru ekki laun, heldur ýmiss önnur atriði. 15. apríl 2021 07:00
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent