Óheiðarlega fólkið í vinnunni og þrjú góð ráð Rakel Sveinsdóttir skrifar 9. desember 2021 07:01 Við eignumst oft frábæra vini í vinnunni. En því miður leynast svartir sauðir í þessum hópum sem annars staðar. Til dæmis fólk sem þú ættir ekki að treysta. Vísir/Getty Að vita hverjir eru traustsins verðir og hverjir ekki, er ekkert alltaf svo sýnilegt á vinnustöðum. Sérstaklega ef að við þekkjum lítið til, erum til dæmis á nýjum vinnustað eða í aukavinnu með námi eða annarri vinnu. En hér eru þrjú einföld ráð sem geta hjálpað okkur að meta hvaða vinnufélagar eru traustsins verðir og hverjir ekki. 1. Orðspor og upplifun Ein leiðin er að hlusta vel eftir því hvert orðspor vinnufélagsins er. Er það jákvætt? Því ef svo er, eru allar líkur á því að orðsporið sé jákvætt vegna þess að viðkomandi telst duglegur og samviskusamur til vinnu. Eins er hægt að velta því fyrir sér hvernig þú upplifir viðkomandi: Er upplifunin sú að viðkomandi sé duglegur, samviskusamur og vandvirkur? Eða virðist viðkomandi kærulaus, latur og gjarn á að gera mistök? 2. Hrós og skammir Önnur vísbending er að vera vakandi yfir samskiptum sem fela í sér hrós eða viðurkenningu á mistökum. Ef að viðkomandi er virkur í að hrósa öðrum fyrir góðan árangur eða ófeiminn við að viðurkenna á sjálfan sig mistök, séu þau gerð, er líklegt að þú getir vel treyst viðkomandi. Fólk sem á erfitt með að hrósa eða samgleðjast árangri annarra, á það til að eigna sér árangur annarra eða kennir öðrum oftast um sín eigin mistök, er síður traustsins vert. 3. Hvernig talar þetta fólk um annað fólk? Síðast en ekki síst er það gamla góða ráðið um að hlusta alltaf vel á það hvort fólk baktalar annað fólk í þinni áheyrn. Því ef það baktalar annað fólk, eru allar líkur á að það baktali þig þegar þú ert ekki nærri. Hér er lykilatriðið að taka aldrei þátt í baktalinu og að treysta viðkomandi ekki fyrir neinum viðkvæmum upplýsingum um þig, verkefnin þín eða annað. Góðu ráðin Tengdar fréttir Þegar snobbaðir vinnufélagar fara í taugarnar á þér Það er með ólíkindum hvernig hugurinn getur fengið okkur til að eyða orku að óþörfu. Mjög oft þá að láta eitthvað í fari annarra fara óskaplega í taugarnar á okkur. Til dæmis þeirra snobb. 3. desember 2021 07:01 Um yfirmanninn sem truflar mann stöðugt Það getur verið erfitt að eiga samstarfsfélaga sem trufla mann mikið við vinnu. En þegar það er yfirmaðurinn sem er stanslaust að trufla, geta málin virst nokkuð flóknari að takast á við. Því hvernig er hægt að biðja yfirmanninn um að hætta, eða draga úr því, að trufla svona mikið? 27. maí 2021 07:00 Fimm algengustu ástæður þess að fólk segir upp og hættir Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum segja 71% starfsfólks, að það myndi frekar kjósa lægri laun en að vera í starfi sem það væri óánægt í. Þá sýna rannsóknir að algengustu ástæður þess að fólk segir upp og hættir í starfi, eru ekki laun, heldur ýmiss önnur atriði. 15. apríl 2021 07:00 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Sjá meira
En hér eru þrjú einföld ráð sem geta hjálpað okkur að meta hvaða vinnufélagar eru traustsins verðir og hverjir ekki. 1. Orðspor og upplifun Ein leiðin er að hlusta vel eftir því hvert orðspor vinnufélagsins er. Er það jákvætt? Því ef svo er, eru allar líkur á því að orðsporið sé jákvætt vegna þess að viðkomandi telst duglegur og samviskusamur til vinnu. Eins er hægt að velta því fyrir sér hvernig þú upplifir viðkomandi: Er upplifunin sú að viðkomandi sé duglegur, samviskusamur og vandvirkur? Eða virðist viðkomandi kærulaus, latur og gjarn á að gera mistök? 2. Hrós og skammir Önnur vísbending er að vera vakandi yfir samskiptum sem fela í sér hrós eða viðurkenningu á mistökum. Ef að viðkomandi er virkur í að hrósa öðrum fyrir góðan árangur eða ófeiminn við að viðurkenna á sjálfan sig mistök, séu þau gerð, er líklegt að þú getir vel treyst viðkomandi. Fólk sem á erfitt með að hrósa eða samgleðjast árangri annarra, á það til að eigna sér árangur annarra eða kennir öðrum oftast um sín eigin mistök, er síður traustsins vert. 3. Hvernig talar þetta fólk um annað fólk? Síðast en ekki síst er það gamla góða ráðið um að hlusta alltaf vel á það hvort fólk baktalar annað fólk í þinni áheyrn. Því ef það baktalar annað fólk, eru allar líkur á að það baktali þig þegar þú ert ekki nærri. Hér er lykilatriðið að taka aldrei þátt í baktalinu og að treysta viðkomandi ekki fyrir neinum viðkvæmum upplýsingum um þig, verkefnin þín eða annað.
Góðu ráðin Tengdar fréttir Þegar snobbaðir vinnufélagar fara í taugarnar á þér Það er með ólíkindum hvernig hugurinn getur fengið okkur til að eyða orku að óþörfu. Mjög oft þá að láta eitthvað í fari annarra fara óskaplega í taugarnar á okkur. Til dæmis þeirra snobb. 3. desember 2021 07:01 Um yfirmanninn sem truflar mann stöðugt Það getur verið erfitt að eiga samstarfsfélaga sem trufla mann mikið við vinnu. En þegar það er yfirmaðurinn sem er stanslaust að trufla, geta málin virst nokkuð flóknari að takast á við. Því hvernig er hægt að biðja yfirmanninn um að hætta, eða draga úr því, að trufla svona mikið? 27. maí 2021 07:00 Fimm algengustu ástæður þess að fólk segir upp og hættir Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum segja 71% starfsfólks, að það myndi frekar kjósa lægri laun en að vera í starfi sem það væri óánægt í. Þá sýna rannsóknir að algengustu ástæður þess að fólk segir upp og hættir í starfi, eru ekki laun, heldur ýmiss önnur atriði. 15. apríl 2021 07:00 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Sjá meira
Þegar snobbaðir vinnufélagar fara í taugarnar á þér Það er með ólíkindum hvernig hugurinn getur fengið okkur til að eyða orku að óþörfu. Mjög oft þá að láta eitthvað í fari annarra fara óskaplega í taugarnar á okkur. Til dæmis þeirra snobb. 3. desember 2021 07:01
Um yfirmanninn sem truflar mann stöðugt Það getur verið erfitt að eiga samstarfsfélaga sem trufla mann mikið við vinnu. En þegar það er yfirmaðurinn sem er stanslaust að trufla, geta málin virst nokkuð flóknari að takast á við. Því hvernig er hægt að biðja yfirmanninn um að hætta, eða draga úr því, að trufla svona mikið? 27. maí 2021 07:00
Fimm algengustu ástæður þess að fólk segir upp og hættir Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum segja 71% starfsfólks, að það myndi frekar kjósa lægri laun en að vera í starfi sem það væri óánægt í. Þá sýna rannsóknir að algengustu ástæður þess að fólk segir upp og hættir í starfi, eru ekki laun, heldur ýmiss önnur atriði. 15. apríl 2021 07:00