Innherji

Sigurjón Sighvatsson: „Við höfum siglt inn í öld ímyndunaraflsins“

„Ég laðast ekki að verkefnum eingöngu vegna þess að í þeim felast viðskiptatækifæri. Þau þurfa að vera skapandi. Sköpunargleði er það sem keyrir mig áfram,“ segir Sigurjón Sighvatsson, sem á að baki langan feril í kvikmyndagerð og fyrirtækjarekstri af ýmsum toga.

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Viðskiptaferil Sigurjón má rekja allt aftur til ársins 1975 þegar hann stofnaði upptökuverið Hljóðrita. VÍSIR/VILHELM

„Ég laðast ekki að verkefnum eingöngu vegna þess að í þeim felast viðskiptatækifæri. Þau þurfa að vera skapandi. Sköpunargleði er það sem keyrir mig áfram,“ segir Sigurjón Sighvatsson, sem á að baki langan feril í kvikmyndagerð og fyrirtækjarekstri af ýmsum toga.


×