Innlent

44 greindust með kórónuveiruna í gær

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Landspítali/Þorkell Þorkelsson

44 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær.

25 greindu eru fullbólusettir og 19 óbólusettir.

21 var í sóttkví við greiningu og 23 utan sóttkvíar.

615 eru í einangrun og 1.282 í sóttkví.

Sjö greindust í fyrstu landamæraskimun og tveir bíða mótefnamælingar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×