Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um stýrivaxtahækkun Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun.

Seðlabankastjóri segir bankann halda áfram að lækka vexti ef á þurfi að halda til að koma verðbólgu niður í tveggja komma fimm prósenta markmið hans.

Þá verður rætt við fromann nýsköpunarráðs Reykjavíkur sem vísar ásökunum Samtaka iðnaðarins um lygar alfarið á bug.

Einnig tökum við stöðuna á veðrinu næstu daga en rýming er enn í gildi á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum.

Að auki verður kórónuveirufaraldurinn til umræðu en Bandaríkjamenn hafa nú fjarlægt Ísland af hinum svokallaða rauða lista.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×