Innlent

Stúlkan sem leitað var að á Suðurnesjum er fundin

Árni Sæberg skrifar
Lögreglan á Suðurnesjum.
Lögreglan á Suðurnesjum. Vísir/Vilhelm

Sex ára stúlka sem Lögreglan á Suðurnesjum leitaði í dag er komin í leitirnar.

Lögreglan þakkar þeim sem veittu aðstoð kærlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×