Viðskipti innlent

Bein út­sending: Árs­fjórðungs­upp­gjör Play

Atli Ísleifsson skrifar
Birgir Jónsson er forstjóri Play.
Birgir Jónsson er forstjóri Play. Vísir/Vilhelm

Play mun birta uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung á opnum kynningarfundi sem hefst klukkan 8:30.

Þar munu Birgir Jónsson forstjóri og Þóra Eggertsdóttir, fjármálastjóri Play, kynna uppgjörið og svara spurningum að því loknu.

Play var skráð á First North markað Kauphallarinnar 9. júlí síðastliðinn.

Kynningunni verður streymt og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×