Banna fullyrðingar Landsbjargar um „umhverfisvæna flugelda“ Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2021 10:22 Neytendastofa skoðaði fullyrðingar Slysavarnfélagsins Landsbjargar um umhverfisvænni flugenda undir yfirskriftinni „Öndum léttar – Umhverfisvænni flugeldar“. Vísir/Egill Neytendastofa hefur lagt bann við fullyrðingar Slysavarnafélagsins Landsbjargar í auglýsingum sínum um sölu þeirra á „umhverfisvænni flugeldum“. Eru fullyrðingarnar taldar ósannaðar, veita rangar upplýsingar um helstu einkenni vörunnar og til þess fallna að hafa áhrif á fjárhagslega hagsmuni neytenda. Þetta kemur fram í ákvörðun Neytendastofu sem birt er í dag. Skoðun Neytendastofu á auglýsingunum tók annars vegar til auglýsinga félagsins þar sem væru ýmsar fullyrðingum um umhverfisvænni flugenda undir yfirskriftinni „Öndum léttar – Umhverfisvænni flugeldar“. Hins vegar náði skoðunin til myndmerkis með skopgerðum flugeldi á grænum bakgrunni með laufblaði þar sem stóð „Umhverfisvænni flugeldar“. „Í skýringum Landsbjargar var farið yfir þær ráðstafanir sem gerðar hafa verið í tengslum við flugeldasölu til þess að draga úr neikvæðum áhrifum á umhverfið. Gerð væri grein fyrir þessu aðgerðum í umræddum auglýsingum. Í niðurstöðum ákvörðunarinnar fjallar Neytendastofa um það að þær aðgerðir sem gripið hafi verið til við sölu flugeldanna, þ.e. að sorpgámar fyrir flugeldaúrgang séu staðsettir við helstu sölustaði, að pappi og plast sem fellur til við flugeldasölu sé flokkaður og endurunninn sem og samstarf félagsins við Skógræktarfélag Íslands varðandi gróðursetningu á trjám, leiði ekki til þess að flugeldarnir sem slíkir séu umhverfisvænni en áður. Önnur atriði séu til komin vegna lagabreytinga. Þá væri framsetning fullyrðinganna þannig að ekki væri ljóst hvort flugeldar Landsbjarnar séu umhverfisvænni en gengur og gerist á markaði eða hvort þeir séu umhverfisvænni en árin á undan. Neytendastofa taldi fullyrðinguna því ósannaða, veita rangar upplýsingar um helstu einkenni vörunnar og til þess fallna að hafa áhrif á fjárhagslega hagsmuni neytenda. Birting fullyrðingarinnar er því bönnuð,“ segir á síðu Neytendastofu. Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur Flugeldar Umhverfismál Björgunarsveitir Slysavarnir Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Sjá meira
Þetta kemur fram í ákvörðun Neytendastofu sem birt er í dag. Skoðun Neytendastofu á auglýsingunum tók annars vegar til auglýsinga félagsins þar sem væru ýmsar fullyrðingum um umhverfisvænni flugenda undir yfirskriftinni „Öndum léttar – Umhverfisvænni flugeldar“. Hins vegar náði skoðunin til myndmerkis með skopgerðum flugeldi á grænum bakgrunni með laufblaði þar sem stóð „Umhverfisvænni flugeldar“. „Í skýringum Landsbjargar var farið yfir þær ráðstafanir sem gerðar hafa verið í tengslum við flugeldasölu til þess að draga úr neikvæðum áhrifum á umhverfið. Gerð væri grein fyrir þessu aðgerðum í umræddum auglýsingum. Í niðurstöðum ákvörðunarinnar fjallar Neytendastofa um það að þær aðgerðir sem gripið hafi verið til við sölu flugeldanna, þ.e. að sorpgámar fyrir flugeldaúrgang séu staðsettir við helstu sölustaði, að pappi og plast sem fellur til við flugeldasölu sé flokkaður og endurunninn sem og samstarf félagsins við Skógræktarfélag Íslands varðandi gróðursetningu á trjám, leiði ekki til þess að flugeldarnir sem slíkir séu umhverfisvænni en áður. Önnur atriði séu til komin vegna lagabreytinga. Þá væri framsetning fullyrðinganna þannig að ekki væri ljóst hvort flugeldar Landsbjarnar séu umhverfisvænni en gengur og gerist á markaði eða hvort þeir séu umhverfisvænni en árin á undan. Neytendastofa taldi fullyrðinguna því ósannaða, veita rangar upplýsingar um helstu einkenni vörunnar og til þess fallna að hafa áhrif á fjárhagslega hagsmuni neytenda. Birting fullyrðingarinnar er því bönnuð,“ segir á síðu Neytendastofu.
Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur Flugeldar Umhverfismál Björgunarsveitir Slysavarnir Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Sjá meira