Innlent

Vaka kynnir fram­boðs­lista sína

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Vaka kynnti í kvöld framboðslista sína.
Vaka kynnti í kvöld framboðslista sína. Vísir/Vilhelm

Vaka, hagsmunafélag stúdenta kynnti í kvöld framboðslista sína til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningar til stúdentaráðs fara fram 24. og 25. mars næstkomandi.

Framboðslista Vöku má sjá hér að neðan:

Félagsvísindasvið

  1. Ellen Geirsdóttir Håkansson, Stjórnmálafræði
  2. Þorsteinn Stefánsson, Hagfræði
  3. Haukur Yngvi Jónasson, Lögfræði
  4. Guðjón Gunnar Valtýsson, Viðskiptafræði
  5. Birta Karen Tryggvadóttir, Hagfræði

Menntavísindasvið

  1. Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir , Tómstunda- og félagsmálafræði
  2. Ísabella Rún Jósefsdóttir, Uppeldis- og menntunarfræði
  3. Sóley Arna Friðriksdóttir, Leikskólakennarafræði
Meðfylgjandi er mynd af frambjóðendum og á myndina vantar Lenu Stefánsdóttur, Gunndísi Evu Baldursdóttur og Emblu Rún BjörnsdótturAðsend/Vaka

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

  1. Laufey Lind Sigþórsdóttir McClure, Vélaverkfræði
  2. Jón Gunnar Hannesson, Hugbúnaðarverkfræði
  3. Þorgeir Markússon, Líffræði

Hugvísindasvið

  1. Þórólfur Sigurðsson, Sagnfræði
  2. Gunndís Eva Baldursdóttir, Sagnfræði
  3. Lena Stefánsdóttir, danska

Heilbrigðisvísindasvið

  1. Kamila Antonina Tarnowska, Næringafræði
  2. Embla Rún Björnsdóttir, Læknisfræði
  3. Morgan Marie Þorkelsdóttir, Sálfræði



Fleiri fréttir

Sjá meira


×