Innlent

Svona var 164. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað tveimur minnisblöðum til heilbrigðisráðherra varðandi tillögur að breytingum innanlands.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað tveimur minnisblöðum til heilbrigðisráðherra varðandi tillögur að breytingum innanlands. Vísir/Vilhelm

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Fundurinn fer fram í húsakynnum almannavarnadeildar í Katrínartúni.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir fer yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni.

Fundurinn verður í beinni útsendingu hér á Vísi, í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi og í textalýsingu að neðan.

Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku frá honum má sjá að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×