Áður en þau tóku sameiginlega ákvörðun um að konan færi í tantranudd höfðu þau verið í hjónabandsráðgjöf í ár til að sjá hverju væri hægt að bjarga í sambandinu.
Við vorum búin að vera á slæmum stað í svolítinn tíma þegar við byrjuðum í hjónabandsráðgjöf. Ég var alveg búin að gefa sambandið upp á bátinn en eftir rúmt ár af hjónabandsráðgjöf vantaði bara kynlífið upp á til að komast á góðan stað í sambandinu.
Hægt er að lesa allt viðtalið hér.
Makamál hafa áður fjallað um tantra og tantranudd en fyrir þá sem hafa áhuga á því að kynna sér tantra enn frekar er hér hægt að nálgast viðtal við Magdalenu Hansen sem er einn af eigendum Tantra Temple á Íslandi.
Einnig tóku Makamál við viðtal við íslenskt par sem prófaði tantranudd í fyrsta skipti og deildi svo reynslunni með lesendum.
Út frá þessari umfjöllun kemur Spurning vikunnar.