Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Í hádegisfréttum fjöllum við um hið óhugnalega morðmál í Danmörku þar sem maður játaði í morgun að hafa orðið íslenskri konu að bana.

Þá ræðum við við Seðlabankastjóra um þá ákvörðun að halda stýrivöxtum óbreyttum og tökum stöðuna á kórónuveirunni, en engin smit greindust innanlands í gær. Að auki heyrum við í Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata sem vill afnema takmarkanir sem í gildi eru þegar kemur að notkun á þjóðsöngi Íslendinga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×