Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour