Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Karl Lúðvíksson skrifar 2. nóvember 2011 09:22 Graflax er ljúffengur og ómissandi í hátíðarhaldi á Íslandi Mynd úr safni Nú þegar veiðitímabilinu er lokið er um að gera að elda lax, fara með í reyk og síðast en ekki síst að grafa lax. Þetta er svo einfalt að það geta allir gert þetta og það skemmtielga er að finna sitt eigið bragð í kryddblöndunni. En til að fara öruggur af stað þá er hér uppskrift sem er ættuð frá Veislunni á Seltjarnarnesi. Grafinn lax 10 hlutar sykur 5 hlutar salt 2 hlutar dillfræ 5 hlutar grænt dill 1 hluti fennel 1 hluti hvítur pipar Þessu er blandað saman og stráð nokkuð þétt í botninn á bakkanum, laxinn er lagður ofan á og þakinn með blöndunni þannig að hann sé fallega grænn. Gott er að láta hann standa úti yfir nótt og hafa hann svo í kæli í tvo sólarhringa. Sinnepssósa 1 hluti sætt sinnep 1 hluti tafel sinnep 1 hluti púðursykur 1 hluti grænt dill 1 hluti olía Þessu er öllu hrært saman. Gott er að láta sósuna standa í kæli yfir nótt. Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði
Nú þegar veiðitímabilinu er lokið er um að gera að elda lax, fara með í reyk og síðast en ekki síst að grafa lax. Þetta er svo einfalt að það geta allir gert þetta og það skemmtielga er að finna sitt eigið bragð í kryddblöndunni. En til að fara öruggur af stað þá er hér uppskrift sem er ættuð frá Veislunni á Seltjarnarnesi. Grafinn lax 10 hlutar sykur 5 hlutar salt 2 hlutar dillfræ 5 hlutar grænt dill 1 hluti fennel 1 hluti hvítur pipar Þessu er blandað saman og stráð nokkuð þétt í botninn á bakkanum, laxinn er lagður ofan á og þakinn með blöndunni þannig að hann sé fallega grænn. Gott er að láta hann standa úti yfir nótt og hafa hann svo í kæli í tvo sólarhringa. Sinnepssósa 1 hluti sætt sinnep 1 hluti tafel sinnep 1 hluti púðursykur 1 hluti grænt dill 1 hluti olía Þessu er öllu hrært saman. Gott er að láta sósuna standa í kæli yfir nótt.
Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði