Óður til feminismans Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2015 13:30 Amy Schumer Skjáskot Pirelli dagatalið fyrir árið 2016 verður frumsýnt í dag, en beðið hefur verið eftir því með mikilli eftirvæntingu þetta árið. Dagatalið, sem þekkt er fyrir að hafa þekktar, fáklæddar fyrirsætur á myndunum sínum, breytti algjörlega um stíl í þetta sinn. Myndirnar tók engin önnur en Annie Leibowitz. „Ég hleypti engum frá Pirelli inn í stúdíóið á meðan á myndatökunni stóð,“ sagði Annie um það hvernig hún breytti dagatalinu í óð til feminismans. Myndirnar prýða þekktar konur sem skarað hafa framúr á hinum ýmsu sviðum. Meðal þeirra sem sitja fyrir í dagatalinu eru grínistinn Amy Schumer, tenniskonan Serena Williams og tónlistarkonan Patti Smith. Um myndina af Amy hafði Annie þetta að segja: „Það mikilvægasta við myndina af henni er að hún á að líta út eins og hún hafi ekki fengið skilaboðin um að hún ætti að vera fullklædd.“Serena WilliamsskjáskotPatti Smithskjáskot Glamour Tíska Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour
Pirelli dagatalið fyrir árið 2016 verður frumsýnt í dag, en beðið hefur verið eftir því með mikilli eftirvæntingu þetta árið. Dagatalið, sem þekkt er fyrir að hafa þekktar, fáklæddar fyrirsætur á myndunum sínum, breytti algjörlega um stíl í þetta sinn. Myndirnar tók engin önnur en Annie Leibowitz. „Ég hleypti engum frá Pirelli inn í stúdíóið á meðan á myndatökunni stóð,“ sagði Annie um það hvernig hún breytti dagatalinu í óð til feminismans. Myndirnar prýða þekktar konur sem skarað hafa framúr á hinum ýmsu sviðum. Meðal þeirra sem sitja fyrir í dagatalinu eru grínistinn Amy Schumer, tenniskonan Serena Williams og tónlistarkonan Patti Smith. Um myndina af Amy hafði Annie þetta að segja: „Það mikilvægasta við myndina af henni er að hún á að líta út eins og hún hafi ekki fengið skilaboðin um að hún ætti að vera fullklædd.“Serena WilliamsskjáskotPatti Smithskjáskot
Glamour Tíska Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour