Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Ritstjórn skrifar 15. desember 2015 17:00 Glamour/Getty Kóreubúar eru mjög þekktir í snyrtivöruheiminum fyrir að vera framarlega í „skincare“ og hafa fjölmargar vörur frá þeim verið teknar upp af snyrtivörurisum í vestrænum löndum, þar á meðal hið sívinsæla BB krem. Nú hafa hisvegar snyrtivörur fyrir karlmenn rokið upp í vinsældum þar í landi og hefur sala þeirra aukist um 1 billjón dollara á ári. Hver svo sem ástæðan er þá eru nú talsvert meiri líkur á að förðunarvörur fyrir karlmenn muni koma, í meiri mæli, á markað í vestrænum löndum. Erum við að fara að sjá strákana gramsa í snyrtibuddunni okkar á morgnanna í leit að augnblýantinum í þeim tilgangi að setja á sig „guyliner“ í anda Johnny Depp? Glamour Fegurð Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Kóreubúar eru mjög þekktir í snyrtivöruheiminum fyrir að vera framarlega í „skincare“ og hafa fjölmargar vörur frá þeim verið teknar upp af snyrtivörurisum í vestrænum löndum, þar á meðal hið sívinsæla BB krem. Nú hafa hisvegar snyrtivörur fyrir karlmenn rokið upp í vinsældum þar í landi og hefur sala þeirra aukist um 1 billjón dollara á ári. Hver svo sem ástæðan er þá eru nú talsvert meiri líkur á að förðunarvörur fyrir karlmenn muni koma, í meiri mæli, á markað í vestrænum löndum. Erum við að fara að sjá strákana gramsa í snyrtibuddunni okkar á morgnanna í leit að augnblýantinum í þeim tilgangi að setja á sig „guyliner“ í anda Johnny Depp?
Glamour Fegurð Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour