Handbolti

Opin æfing hjá Gummersbach

Róbert Gunnarsson er einn fjögurra Íslendinga í herbúðum Gummersbach
Róbert Gunnarsson er einn fjögurra Íslendinga í herbúðum Gummersbach NordicPhotos/GettyImages
Þýska stórliðið Gummersbach verður með opna æfingu í Vodafone höllinni að Hlíðarenda klukkan 19:45 annað kvöld þar sem ungir Valsarar sem aðrir munu geta fylgst með æfingu lærisveina Alfreðs Gíslasonar. Gummersbach mætir Val í Evrópukeppninni á föstudagskvöldið klukkan 19:30.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×