DIY - Jólapakki í peysu 10. desember 2012 14:00 Fallegur jólapakki í peysu! Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig pakka má jólapakka í gamla peysuermi í nokkrum þrepum. Það getur margt fallegt komið út úr gömlum efnisbútum, borðum og böndum sem til eru á heimilinu ef hugmyndaflugið fær að njóta sín. Sem dæmi getur verið sniðugt að nota dagblöð sem jólapappír og skreyta með silkiborðum. Skemmtilegur kontrast það. Njóttu þín í innpökkuninni þessi jólin og komdu vinum og ættingjum á óvart með frumleika. Gangi þér vel!Pakki og peysuermi.Klippið ermina til og dragið pakkann inn í hana.Lokið öðrum endanum.Klippið hinn endann í tvennt - og bindið hnút.Klippið endana vel til og útkoman verður eins og slaufa.Glæsileg útkoma.Notaðu hugmyndaflugið þegar kemur að pökkunum í ár og notaðu það sem til er á heimilinu, gamla borða, efnisbúta og fleira. Jólafréttir Mest lesið Jól í anda fagurkerans Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Jólakransinn er ómissandi um jólin Jól Leikum okkur um jólin Jólin Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól
Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig pakka má jólapakka í gamla peysuermi í nokkrum þrepum. Það getur margt fallegt komið út úr gömlum efnisbútum, borðum og böndum sem til eru á heimilinu ef hugmyndaflugið fær að njóta sín. Sem dæmi getur verið sniðugt að nota dagblöð sem jólapappír og skreyta með silkiborðum. Skemmtilegur kontrast það. Njóttu þín í innpökkuninni þessi jólin og komdu vinum og ættingjum á óvart með frumleika. Gangi þér vel!Pakki og peysuermi.Klippið ermina til og dragið pakkann inn í hana.Lokið öðrum endanum.Klippið hinn endann í tvennt - og bindið hnút.Klippið endana vel til og útkoman verður eins og slaufa.Glæsileg útkoma.Notaðu hugmyndaflugið þegar kemur að pökkunum í ár og notaðu það sem til er á heimilinu, gamla borða, efnisbúta og fleira.
Jólafréttir Mest lesið Jól í anda fagurkerans Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Jólakransinn er ómissandi um jólin Jól Leikum okkur um jólin Jólin Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól