Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2017 21:46 Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, bauð upp á skotsýningu framan af 82-80 sigurleik KR gegn Keflavík í Domino´s-deild karla kvöld en hann skoraði úr sjö af fyrstu níu þriggja stiga skotunum sínum. „Mér leið ágætlega fyrir leikinn,“ sagði hann við Vísi í leikslok. „Ég var búinn að vera ógeðslega stífur í vikunni. Ég tók eina hnébeygju á mánudaginn og leið eins og gömlum manni í þrjá daga en ég var ágætur í dag.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi ótrúlega skytta dettur í svona ham. „Þegar maður fær einn opinn þrist þá líður menn ágætlega en annars líður mér alltaf vel þegar ég skýt boltanum. Mér leið ekkert alltof vel fyrir leikinn en stundum hittir maður betur ef maður er ekki með of miklar væntingar,“ sagði Brynjar Þór sem er ósáttur við að hleypa Keflavík inn í leikinn. „Fjórði leikhlutinn hefur verið akkilesarhæll okkar í vetur. Við verðum alltaf svolítið staðir og horfum of mikið á Jón og Pavel og mig í staðinn fyrir að hlaupa kerfin okkar af krafti. Við þurfum að ræða þetta og bæta. Þetta er búið að gerast það oft eftir áramót að við verðum að nýta okkur þessa bjöllu sem er að hringja.“ Brynjar fékk tæknivillu undir lokin fyrir að öskra á Guðmund Jónsson sem hrinti honum í jörðina. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Brynjar lendir í svona atviki á móti Keflavík. „Við vorum dottnir í smá glímu þarna og ég spurði bara hvaða rugl þetta væri. Það má aðeins leyfa mönnum að pústa meira en er gert. Ég var augljóslega ekkert að fara að berja hann. Ég var bara aðeins að láta hann heyra það. Það er hluti af leiknum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2. mars 2017 21:45 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, bauð upp á skotsýningu framan af 82-80 sigurleik KR gegn Keflavík í Domino´s-deild karla kvöld en hann skoraði úr sjö af fyrstu níu þriggja stiga skotunum sínum. „Mér leið ágætlega fyrir leikinn,“ sagði hann við Vísi í leikslok. „Ég var búinn að vera ógeðslega stífur í vikunni. Ég tók eina hnébeygju á mánudaginn og leið eins og gömlum manni í þrjá daga en ég var ágætur í dag.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi ótrúlega skytta dettur í svona ham. „Þegar maður fær einn opinn þrist þá líður menn ágætlega en annars líður mér alltaf vel þegar ég skýt boltanum. Mér leið ekkert alltof vel fyrir leikinn en stundum hittir maður betur ef maður er ekki með of miklar væntingar,“ sagði Brynjar Þór sem er ósáttur við að hleypa Keflavík inn í leikinn. „Fjórði leikhlutinn hefur verið akkilesarhæll okkar í vetur. Við verðum alltaf svolítið staðir og horfum of mikið á Jón og Pavel og mig í staðinn fyrir að hlaupa kerfin okkar af krafti. Við þurfum að ræða þetta og bæta. Þetta er búið að gerast það oft eftir áramót að við verðum að nýta okkur þessa bjöllu sem er að hringja.“ Brynjar fékk tæknivillu undir lokin fyrir að öskra á Guðmund Jónsson sem hrinti honum í jörðina. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Brynjar lendir í svona atviki á móti Keflavík. „Við vorum dottnir í smá glímu þarna og ég spurði bara hvaða rugl þetta væri. Það má aðeins leyfa mönnum að pústa meira en er gert. Ég var augljóslega ekkert að fara að berja hann. Ég var bara aðeins að láta hann heyra það. Það er hluti af leiknum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2. mars 2017 21:45 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2. mars 2017 21:45