Lenovodeildin: Hverjir komast í úrslitin? Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2019 17:30 Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Fylgjast má með leikjunum hér að neðan og á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands. 18:00 - KR.esports gegn FH Esports - League of Legends KR mætir FH í League of Legends en liðin fóru í gegnum tímabilið með sambærilegum hætti og og skildu liðin jöfn í innbyrðis viðureignum, svo búast má við æsispennandi leikjum í kvöld. 21:00 - KR.esports gegn Dusty - CS:GO KR naumlega misstu af deildarmeistaratitlinum í síðasta leik tímabilsins og ætla vafalaust að mæta tvíefldir í kvöld gegn Dusty, sem eftir brösótt gengi framanaf sýndu loks sitt rétta andlit undir lok tímabilsins. Fjórir heppnir áhorfendur geta unnið sér inn bíómiða á meðan útsendingu stendur.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport
Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Fylgjast má með leikjunum hér að neðan og á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands. 18:00 - KR.esports gegn FH Esports - League of Legends KR mætir FH í League of Legends en liðin fóru í gegnum tímabilið með sambærilegum hætti og og skildu liðin jöfn í innbyrðis viðureignum, svo búast má við æsispennandi leikjum í kvöld. 21:00 - KR.esports gegn Dusty - CS:GO KR naumlega misstu af deildarmeistaratitlinum í síðasta leik tímabilsins og ætla vafalaust að mæta tvíefldir í kvöld gegn Dusty, sem eftir brösótt gengi framanaf sýndu loks sitt rétta andlit undir lok tímabilsins. Fjórir heppnir áhorfendur geta unnið sér inn bíómiða á meðan útsendingu stendur.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport