Jól

Þegar Trölli stal jólunum

Tinni Sveinsson skrifar
Sigrún Edda Björnsdóttir leikkona er sögumaður dagsins í Jóladagatali Borgarleikhússins.
Sigrún Edda Björnsdóttir leikkona er sögumaður dagsins í Jóladagatali Borgarleikhússins.

Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum.

Sissa og Trölli

Hvað er betra á öðrum sunnudegi í aðventu en að kveikja á Betlehemskertinu, hafa það náðugt og hlusta á jólasögu? Sigrún Edda flytur hér hið sígilda jólaævintýri Þegar Trölli stal jólunum.

Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 6. desember

Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali Borgarleikhússins eru birtir daglega hér á Vísi.


Tengdar fréttir

Jólastemningin heima hjá Esther Talíu og Ólafi

Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.