Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Rakel Sveinsdóttir skrifar 11. september 2020 09:00 Lyuba Kharitonova, einn þátttakenda Startup SuperNova 2020. Fyrr í mánuðinum kynntu tíu sprotafyrirtæki hugmyndir sínar á fjárfestadegi Startup SuperNova. Fjárfestadagurinn var í beinni útsendingu á netinu en þetta er einn vinsælasti viðburður ársins í sprotaumhverfinu. Í dag og um helgina mun Vísir birta þær hugmyndir sem sprotafyrirtækin kynntu. Hér má sjá kynningar um aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur. BidPare BidPare einfaldar ferlið við að afla, bera saman og samþykkja tilboð í tryggingar. Notandi skráir upplýsingar um þarfir sínar og væntingar til trygginga, fær tilboð frá fyrirtækjunum og ítarlegan samanburð til að hjálpa til við ákvarðanatöku. Inch Raddstýrð snjallsímalausn fyrir starfsmenn á faraldsfæti og sameinar verkefnastjórn, sjálfvirka tímaskráningu og samskiptakerfi í einn pakka. Með því að hnýta saman lykilþætti daglegra aðgerða starfsmanna dregur Inch úr óskilvirkni, flækjum og misskilningi á vinnustað. just björn just björn býr til og framleiðir lífrænar og bragðgóðar matvörur og fæðubótaefni sem innihalda íslenskt collagen. just björn vörurnar hjálpa við að viðhalda heilbrigðum og virkum lífsstíl þar sem við teljum að líkamleg heilsa og fegurð komi innan frá. Þau tíu fyrirtæki sem kynntu hugmyndir sínar á fjárfestadeginum voru valin úr hópi 120 umsókna. Við val þeirra var sérstaklega horft til viðskiptahugmynda sem ætlaðar eru á alþjóðamarkað. Sprotafyrirtækin hlutu eina milljón króna í fjárstyrk auk þess að fá aðgengi að vinnuaðstöðu í Grósku í Vísindagörðum, fræðslu, þjálfun og ráðgjöf frá frumkvöðlum, fjárfestum og öðrum sérfræðingum. Nýsköpun Tækni Matur Tengdar fréttir Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. 28. ágúst 2020 11:00 Vinna náið með Facebook og Sony og ætla að fjölga starfsfólki Sýndarveruleiki þar sem notendur hafa töframátt og geta án þess að nota stýripinna framkvæmt alls skyns galdra með því að smella eigin fingrum, láta hluti hverfa, skjóta eldingum, lengja fingur, breyta hlutum í froska og fleira. 28. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Örgleði (ekki öl-gleði) Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Ungum konum fjölgar í lögreglunni „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Sjá meira
Fyrr í mánuðinum kynntu tíu sprotafyrirtæki hugmyndir sínar á fjárfestadegi Startup SuperNova. Fjárfestadagurinn var í beinni útsendingu á netinu en þetta er einn vinsælasti viðburður ársins í sprotaumhverfinu. Í dag og um helgina mun Vísir birta þær hugmyndir sem sprotafyrirtækin kynntu. Hér má sjá kynningar um aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur. BidPare BidPare einfaldar ferlið við að afla, bera saman og samþykkja tilboð í tryggingar. Notandi skráir upplýsingar um þarfir sínar og væntingar til trygginga, fær tilboð frá fyrirtækjunum og ítarlegan samanburð til að hjálpa til við ákvarðanatöku. Inch Raddstýrð snjallsímalausn fyrir starfsmenn á faraldsfæti og sameinar verkefnastjórn, sjálfvirka tímaskráningu og samskiptakerfi í einn pakka. Með því að hnýta saman lykilþætti daglegra aðgerða starfsmanna dregur Inch úr óskilvirkni, flækjum og misskilningi á vinnustað. just björn just björn býr til og framleiðir lífrænar og bragðgóðar matvörur og fæðubótaefni sem innihalda íslenskt collagen. just björn vörurnar hjálpa við að viðhalda heilbrigðum og virkum lífsstíl þar sem við teljum að líkamleg heilsa og fegurð komi innan frá. Þau tíu fyrirtæki sem kynntu hugmyndir sínar á fjárfestadeginum voru valin úr hópi 120 umsókna. Við val þeirra var sérstaklega horft til viðskiptahugmynda sem ætlaðar eru á alþjóðamarkað. Sprotafyrirtækin hlutu eina milljón króna í fjárstyrk auk þess að fá aðgengi að vinnuaðstöðu í Grósku í Vísindagörðum, fræðslu, þjálfun og ráðgjöf frá frumkvöðlum, fjárfestum og öðrum sérfræðingum.
Nýsköpun Tækni Matur Tengdar fréttir Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. 28. ágúst 2020 11:00 Vinna náið með Facebook og Sony og ætla að fjölga starfsfólki Sýndarveruleiki þar sem notendur hafa töframátt og geta án þess að nota stýripinna framkvæmt alls skyns galdra með því að smella eigin fingrum, láta hluti hverfa, skjóta eldingum, lengja fingur, breyta hlutum í froska og fleira. 28. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Örgleði (ekki öl-gleði) Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Ungum konum fjölgar í lögreglunni „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Sjá meira
Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. 28. ágúst 2020 11:00
Vinna náið með Facebook og Sony og ætla að fjölga starfsfólki Sýndarveruleiki þar sem notendur hafa töframátt og geta án þess að nota stýripinna framkvæmt alls skyns galdra með því að smella eigin fingrum, láta hluti hverfa, skjóta eldingum, lengja fingur, breyta hlutum í froska og fleira. 28. ágúst 2020 09:00