Innlent

Kæra illa með­ferð á hundum

Atli Ísleifsson skrifar
Mynd úr safni.
Mynd úr safni. Getty

Matvælastofnun hefur kært meinta illa meðferð á hundum á höfuðborgarsvæðinu til lögreglu.

Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunarinnar. Þar segir að við skoðun dýralækna hafi komið í ljós áverkar og bólgur í kynfærum annars hundsins.

„Hundarnir tveir voru fjarlægðir af heimilinu og eru í umsjá lögreglu á meðan á rannsókn stendur.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×