Innlent

Svona var 103. upplýsingafundur almannavarna

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Þríeykið mætir.
Þríeykið mætir. Vísir/Vilhelm

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla í dag.

Fundurinn hefst klukkan 14.03 og verður hann í beinni útsendingu á Vísi, sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. Hér að neðan má jafnframt fylgjast með beinni textalýsingu frá fundinum.

Alma D. Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir fara yfir stöðu mála, varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni.

Gestur fundarins verður Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×