Innlent

Mikill við­búnaður við höfnina í Kefla­vík

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Keflavíkurhöfn.
Keflavíkurhöfn. Vísir/Vilhelm

Mikill viðbúnaður er við höfnina í Keflavík og eru bæði sjúkrabílar og lögreglubílar á vettvangi. Lögreglan vildi ekki greina frá því í samtali við fréttastofu hvert tilefni viðbúnaðar sé.

Þá sé lögreglan með mál til rannsóknar en ekki sé hægt að greina nánar frá því að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×