Þrjár leiðir til að varast vonda skapið í vinnunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 12. júní 2020 10:00 Með um það bil sextíu sekúndna þjálfun á dag getum við þjálfað okkur í að forðast vont skap í vinnunni. Vísir/Getty Það eiga allir sína góðu og slæmu daga. Stundum verðum við pirruð í vinnunni og þráðurinn í okkur stuttur. Þá gerist það sama og allir kannast við heiman frá sér: Skapið okkar bitnar á þeim sem standa okkur næst! En það er mannlegt að eiga misjafnlega góða daga. Spurningin er bara til hvaða ráða við getum gripið, til að forðast verri dagana. Hér eru þrjú ráð sem eru sögð virka vel og það besta við þau er að í raun snýst þetta aðeins um um það bil 60 sekúndna þjálfun á dag. 1. Fyrir hvað er ég þakklát/ur í dag? Já, þetta er gamla góða ráðið um að þjálfa sig í þakklæti. Að svara þessari spurningu snemma morguns er sagt hjálpa til við að gera daginn góðan. 2. Hverjum get ég þakkað (eða hrósað) sérstaklega í dag? En ef það hjálpar til við skapið að vera þakklát fyrir eitthvað sem við höfum, eigum eða getum gert, hvers vegna ekki að taka þakklætið skrefinu lengra og spyrja okkur sjálf: Hverjum get ég þakkað sérstaklega fyrir eitthvað í dag? Eða hrósað? Vittu til, þótt þakklætið eða hrósinu sé ætlað öðrum þá er þetta ráð sem kemur sjálfum þér í gott skap. 3. Um hvað ætti ég að hugsa í dag? Ókei. Hvað er það sem kemur okkur alltaf í gott skap? Er það eitthvað sem stendur til framundan? Eða er það að hugsa um einhvern sérstakan? Það er örugglega eitthvað sem þú veist um, sem hreinlega kemur þér alltaf í gott skap að hugsa um. Taktu meðvitaða ákvörðun um að leiða hugann þangað. Góðu ráðin Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Að segja upp án þess að brenna brýr Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Sjá meira
Það eiga allir sína góðu og slæmu daga. Stundum verðum við pirruð í vinnunni og þráðurinn í okkur stuttur. Þá gerist það sama og allir kannast við heiman frá sér: Skapið okkar bitnar á þeim sem standa okkur næst! En það er mannlegt að eiga misjafnlega góða daga. Spurningin er bara til hvaða ráða við getum gripið, til að forðast verri dagana. Hér eru þrjú ráð sem eru sögð virka vel og það besta við þau er að í raun snýst þetta aðeins um um það bil 60 sekúndna þjálfun á dag. 1. Fyrir hvað er ég þakklát/ur í dag? Já, þetta er gamla góða ráðið um að þjálfa sig í þakklæti. Að svara þessari spurningu snemma morguns er sagt hjálpa til við að gera daginn góðan. 2. Hverjum get ég þakkað (eða hrósað) sérstaklega í dag? En ef það hjálpar til við skapið að vera þakklát fyrir eitthvað sem við höfum, eigum eða getum gert, hvers vegna ekki að taka þakklætið skrefinu lengra og spyrja okkur sjálf: Hverjum get ég þakkað sérstaklega fyrir eitthvað í dag? Eða hrósað? Vittu til, þótt þakklætið eða hrósinu sé ætlað öðrum þá er þetta ráð sem kemur sjálfum þér í gott skap. 3. Um hvað ætti ég að hugsa í dag? Ókei. Hvað er það sem kemur okkur alltaf í gott skap? Er það eitthvað sem stendur til framundan? Eða er það að hugsa um einhvern sérstakan? Það er örugglega eitthvað sem þú veist um, sem hreinlega kemur þér alltaf í gott skap að hugsa um. Taktu meðvitaða ákvörðun um að leiða hugann þangað.
Góðu ráðin Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Að segja upp án þess að brenna brýr Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Sjá meira