Hasar í fjórðu umferð Vodafone deildarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2020 19:25 Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í Counter Strike: Global Offensive. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Það er þó ekki eina viðureignin sem verður sýnt frá í kvöld. Einnig verður sýnt frá leik Dusty Academy og Turboapes United í leiknum League of Legends. Í síðustu viku tók lið Fylkis mikilvæg stig af Dusty og því sitja Turboapes United einir í efsta sæti deildarinnar. Hægt verður að horfa á leikinn hér að neðan og á Twitch og hefst hann klukkan 20:15. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Klukkan átta annað kvöld verður sýnt frá viðureignum Somnio eSports og FH annars vegar og Fylkis og KR hins vegar í LoL. XY.esports og Tindastóll keppa svo á sunnudaginn. Hér að neðan má svo sjá stöðuna í deildinni. Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í Counter Strike: Global Offensive. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Það er þó ekki eina viðureignin sem verður sýnt frá í kvöld. Einnig verður sýnt frá leik Dusty Academy og Turboapes United í leiknum League of Legends. Í síðustu viku tók lið Fylkis mikilvæg stig af Dusty og því sitja Turboapes United einir í efsta sæti deildarinnar. Hægt verður að horfa á leikinn hér að neðan og á Twitch og hefst hann klukkan 20:15. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Klukkan átta annað kvöld verður sýnt frá viðureignum Somnio eSports og FH annars vegar og Fylkis og KR hins vegar í LoL. XY.esports og Tindastóll keppa svo á sunnudaginn. Hér að neðan má svo sjá stöðuna í deildinni.
Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira