Kári snéri til baka með stæl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. október 2017 21:42 Kári á ferðinni í leiknum í kvöld. vísir/anton Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90. Kári var að spila sinn fyrsta leik fyrir Hauka síðan hann snéri heim og skoraði 16 stig og gaf 5 stoðsendingar. Stefan Bonneau spilaði líka sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna en skilaði aðeins fimm stigum að þessu sinni. Önnur úrslit kvöldsins voru eftir bókinni eins og sjá má hér að neðan.Úrslit:Stjarnan-Haukar 83-90 (16-22, 18-23, 17-28, 32-17) Stjarnan: Eysteinn Bjarni Ævarsson 29, Hlynur Elías Bæringsson 20/19 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 13/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Stefan Bonneau 5, Marvin Valdimarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4, Dúi Þór Jónsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Egill Agnar Októsson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0. Haukar: Paul Anthony Jones III 22/9 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 16, Emil Barja 13/6 fráköst/9 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 9/7 fráköst, Breki Gylfason 6/6 fráköst, Hjálmar Stefánsson 5/6 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 3, Alex Rafn Guðlaugsson 0, Óskar Már Óskarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0/5 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0/4 fráköst.FSu-Grindavík 72-92 (20-18, 18-33, 18-16, 16-25) FSu: Florijan Jovanov 22, Charles Jett Speelman 13/6 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 9, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 7, Hlynur Hreinsson 7/5 stoðsendingar, Ari Gylfason 7/4 fráköst, Maciek Klimaszewski 4, Hilmir Ægir Ómarsson 3, Svavar Ingi Stefánsson 0, Jörundur Snær Hjartarson 0, Sigurjón Unnar Ívarsson 0, Haukur Hreinsson 0. Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/7 fráköst/7 varin skot, Dagur Kár Jónsson 20, Ingvi Þór Guðmundsson 11, Ólafur Ólafsson 8, Ómar Örn Sævarsson 7/5 fráköst, Rashad Whack 6, Jóhann Árni Ólafsson 6, Hinrik Guðbjartsson 6, Þorsteinn Finnbogason 4, Sverrir Týr Sigurðsson 0.Bonneau er mættur í Stjörnubúninginn.vísir/antonHamar-ÍR 73-91 (17-25, 12-23, 26-25, 18-18) Hamar: Julian Nelson 15/5 fráköst, Larry Thomas 11/5 fráköst, Ísak Sigurðarson 11, Þorgeir Freyr Gíslason 10/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Arnór Ingi Ingvason 5, Smári Hrafnsson 4, Kristinn Ólafsson 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 3/4 fráköst, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 0, Arnar Daðason 0. ÍR: Danero Thomas 25/7 fráköst, Ryan Taylor 23/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 8, Dovydas Strasunskas 7/4 fráköst, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Trausti Eiríksson 2, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0.Reynir S.-Fjölnir 44-84 (11-4, 15-27, 10-34, 8-19) Reynir S.: Kristján Örn Ebenezarson 12/4 fráköst, Garðar Gíslason 8/7 fráköst, Kristján Þór Smárason 5, Sindri Meyvantsson 4, Eðvald Freyr Ómarsson 4, Viðar Hammer Kjartansson 4/7 fráköst, Arnar Þór Þrastarson 2, Birgir Snorri Snorrason 2, Halldór Theódórsson 2/4 fráköst, Sævar Freyr Eyjólfsson 1, Ingvar Helgi Kristinsson 0, Gestur Guðjónsson 0. Fjölnir: Alexander Þór Hafþórsson 17, Samuel Prescott Jr. 14, Jón Rúnar Baldvinsson 13, Sigvaldi Eggertsson 12/5 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 7, Sigmar Jóhann Bjarnason 6, Davíð Alexander H. Magnússon 5, Andri Jökulsson 4, Brynjar Birgisson 4, Hlynur Logi Ingólfsson 1/4 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 1, Daníel Bjarki Stefánsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90. Kári var að spila sinn fyrsta leik fyrir Hauka síðan hann snéri heim og skoraði 16 stig og gaf 5 stoðsendingar. Stefan Bonneau spilaði líka sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna en skilaði aðeins fimm stigum að þessu sinni. Önnur úrslit kvöldsins voru eftir bókinni eins og sjá má hér að neðan.Úrslit:Stjarnan-Haukar 83-90 (16-22, 18-23, 17-28, 32-17) Stjarnan: Eysteinn Bjarni Ævarsson 29, Hlynur Elías Bæringsson 20/19 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 13/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Stefan Bonneau 5, Marvin Valdimarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4, Dúi Þór Jónsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Egill Agnar Októsson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0. Haukar: Paul Anthony Jones III 22/9 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 16, Emil Barja 13/6 fráköst/9 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 9/7 fráköst, Breki Gylfason 6/6 fráköst, Hjálmar Stefánsson 5/6 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 3, Alex Rafn Guðlaugsson 0, Óskar Már Óskarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0/5 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0/4 fráköst.FSu-Grindavík 72-92 (20-18, 18-33, 18-16, 16-25) FSu: Florijan Jovanov 22, Charles Jett Speelman 13/6 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 9, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 7, Hlynur Hreinsson 7/5 stoðsendingar, Ari Gylfason 7/4 fráköst, Maciek Klimaszewski 4, Hilmir Ægir Ómarsson 3, Svavar Ingi Stefánsson 0, Jörundur Snær Hjartarson 0, Sigurjón Unnar Ívarsson 0, Haukur Hreinsson 0. Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/7 fráköst/7 varin skot, Dagur Kár Jónsson 20, Ingvi Þór Guðmundsson 11, Ólafur Ólafsson 8, Ómar Örn Sævarsson 7/5 fráköst, Rashad Whack 6, Jóhann Árni Ólafsson 6, Hinrik Guðbjartsson 6, Þorsteinn Finnbogason 4, Sverrir Týr Sigurðsson 0.Bonneau er mættur í Stjörnubúninginn.vísir/antonHamar-ÍR 73-91 (17-25, 12-23, 26-25, 18-18) Hamar: Julian Nelson 15/5 fráköst, Larry Thomas 11/5 fráköst, Ísak Sigurðarson 11, Þorgeir Freyr Gíslason 10/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Arnór Ingi Ingvason 5, Smári Hrafnsson 4, Kristinn Ólafsson 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 3/4 fráköst, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 0, Arnar Daðason 0. ÍR: Danero Thomas 25/7 fráköst, Ryan Taylor 23/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 8, Dovydas Strasunskas 7/4 fráköst, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Trausti Eiríksson 2, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0.Reynir S.-Fjölnir 44-84 (11-4, 15-27, 10-34, 8-19) Reynir S.: Kristján Örn Ebenezarson 12/4 fráköst, Garðar Gíslason 8/7 fráköst, Kristján Þór Smárason 5, Sindri Meyvantsson 4, Eðvald Freyr Ómarsson 4, Viðar Hammer Kjartansson 4/7 fráköst, Arnar Þór Þrastarson 2, Birgir Snorri Snorrason 2, Halldór Theódórsson 2/4 fráköst, Sævar Freyr Eyjólfsson 1, Ingvar Helgi Kristinsson 0, Gestur Guðjónsson 0. Fjölnir: Alexander Þór Hafþórsson 17, Samuel Prescott Jr. 14, Jón Rúnar Baldvinsson 13, Sigvaldi Eggertsson 12/5 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 7, Sigmar Jóhann Bjarnason 6, Davíð Alexander H. Magnússon 5, Andri Jökulsson 4, Brynjar Birgisson 4, Hlynur Logi Ingólfsson 1/4 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 1, Daníel Bjarki Stefánsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira