Óljóst eignarhald setur framtíð FIH-bankans í hættu 22. desember 2008 12:16 FIH-bankinn í Danmörku þarf á endurfjármögnun að halda upp á fleiri milljarða danskra kr. á næsta ári. Framtíð bankans er í hættu vegna þess hve óljóst er um eignarhaldið á bankanum segir í frétt á Business.dk. Samkvæmt Business.dk gerir þetta ójósa eignarhald það að verkum að FIH getur ekki sótt sér fjármagn á millibankamarkaði og þarf því að reiða sig á aðstoð frá danska ríkinu. Bankinn yrði þar í hópi annarra banka sem myndu njóta góðs af svokölluðum "bankepakke 2" sem er önnur umferð danskra stjórnvalda í að skjóta fjármagni í danska bankakerfið. Eins og kunnugt er af fréttum hér á visir.is er FIH-bankinn nú í raun í eigu íslenskra stjórnvalda. Kaupþing átti FIH er íslenska bankakerfið hrundi. Kortéri fyrir hrunið fékk Kaupþing 500 milljóna evra, eða rúmlega 70 milljarða kr. neyðarlán frá Seðlabanka Íslands með allsherjarveði í FIH. JPMorgan hefur haft FIH í sölumeðferð frá því í nóvember s.l.. Hingsvegar hefur enginn sýnt því alvarlegan áhuga á að kaupa bankann. Verðmat JPMorgan á FIH er um 250 milljónir evra eða um helmingur af veði Seðlabankans. Áhugaleysi kaupenda skýrist að stórum hluta af endurfjármögnunarþörf FIH á næsta ári. Á Business.dk segir að FIH hafi áður fyrir verið talinn traustur og mjög vel rekinn banki sem ekki tók miklar áhættur í útlánastarfsemi sinni sem var einkum til fyrirtækja og félaga. Síðan komu íslenskir eigendur bankans til sögunnar og með þeim nýir siðir. Mest lesið Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
FIH-bankinn í Danmörku þarf á endurfjármögnun að halda upp á fleiri milljarða danskra kr. á næsta ári. Framtíð bankans er í hættu vegna þess hve óljóst er um eignarhaldið á bankanum segir í frétt á Business.dk. Samkvæmt Business.dk gerir þetta ójósa eignarhald það að verkum að FIH getur ekki sótt sér fjármagn á millibankamarkaði og þarf því að reiða sig á aðstoð frá danska ríkinu. Bankinn yrði þar í hópi annarra banka sem myndu njóta góðs af svokölluðum "bankepakke 2" sem er önnur umferð danskra stjórnvalda í að skjóta fjármagni í danska bankakerfið. Eins og kunnugt er af fréttum hér á visir.is er FIH-bankinn nú í raun í eigu íslenskra stjórnvalda. Kaupþing átti FIH er íslenska bankakerfið hrundi. Kortéri fyrir hrunið fékk Kaupþing 500 milljóna evra, eða rúmlega 70 milljarða kr. neyðarlán frá Seðlabanka Íslands með allsherjarveði í FIH. JPMorgan hefur haft FIH í sölumeðferð frá því í nóvember s.l.. Hingsvegar hefur enginn sýnt því alvarlegan áhuga á að kaupa bankann. Verðmat JPMorgan á FIH er um 250 milljónir evra eða um helmingur af veði Seðlabankans. Áhugaleysi kaupenda skýrist að stórum hluta af endurfjármögnunarþörf FIH á næsta ári. Á Business.dk segir að FIH hafi áður fyrir verið talinn traustur og mjög vel rekinn banki sem ekki tók miklar áhættur í útlánastarfsemi sinni sem var einkum til fyrirtækja og félaga. Síðan komu íslenskir eigendur bankans til sögunnar og með þeim nýir siðir.
Mest lesið Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent