Katy Perry með sérstakt hárskraut Ritstjórn skrifar 11. janúar 2016 02:15 Katy Perry í Prada Glamour/getty Söngkonan Katy Perry viðurkenndi í viðtali við sjónvarpsstöðina E! að hún væri með óvenjulegt hárskraut á hátíðinni. Já, ef einhver man eftir Bumpits plastbogunum sem settir voru undir hárið til þess að lyfta því. Fékk hún leikkonuna Jennifer Lawrence til þess að þreifa á hárinu til að sannfæra áhorfendur um ágæti Bumpits. "Þetta er eins og að ég sé að geyma brauðhleif þarna undir til að borða á eftir,“ sagði Perry og hló. Myndband af atvikinu má sjá hér.Hver man ekki eftir þessu? Glamour Tíska Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour
Söngkonan Katy Perry viðurkenndi í viðtali við sjónvarpsstöðina E! að hún væri með óvenjulegt hárskraut á hátíðinni. Já, ef einhver man eftir Bumpits plastbogunum sem settir voru undir hárið til þess að lyfta því. Fékk hún leikkonuna Jennifer Lawrence til þess að þreifa á hárinu til að sannfæra áhorfendur um ágæti Bumpits. "Þetta er eins og að ég sé að geyma brauðhleif þarna undir til að borða á eftir,“ sagði Perry og hló. Myndband af atvikinu má sjá hér.Hver man ekki eftir þessu?
Glamour Tíska Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour