Króatar lögðu Evrópumeistarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2008 16:01 Bertrand Gille tekur hér á Ivano Balic í leiknum í dag. Nordic Photos / AFP Króatía komst í dag í úrslit EM í handbolta eftir að hafa lagt Evrópumeistara Frakka í æsispennandi leik, 24-23. Ivano Balic og Blazenko Lackovic voru hetjur Króata en þeir skoruðu síðustu tvö mörk leiksins og tryggðu þar með sigurinn. Frakkar héldu í sókn þegar tæp mínúta var eftir að leiknum en geysisterk vörn Króata stóðst álagið og Frökkum tókst ekki að skora. Króatar voru með undirtökin í leiknum lengst af og voru með tveggja marka forystu í hálfleik, 11-9. Forysta Króata varð svo þrjú mörk í stöðunni 13-10 en þá fóru Frakkarnir á flug og náðu forystunni þegar tæpar 43 mínútur voru liðnar af leiknum. Staðan var þá 16-15 fyrir Frakka en alls skiptust liðin fjórum sinnum á því að hafa forystuna í leiknum. Króatar komust í 21-19 en þá komu þrjú frönsk mörk í röð. Króatar jöfnuðu en Frakkar náðu aftur forystunni, 23-22. Þá komu hins vegar tvö króatísk mörk í röð og urðu þau síðustu mörk leiksins, sem fyrr segir. Peter Metlicic skoraði flest mörk Króata í leiknum eða sex talsins en Balic kom næstur með fimm. Daniel Narcisse átti stórleik og skoraði sjö mörk fyrir Frakka sem dugði engu að síður ekki til. Luc Abalo skoraði einnig sjö mörk og Nikola Karabatic fimm. Króatísku markverðirnir Somic og Alilovic vörðu samtals níu skot í leiknum en Thierry Omeyer tíu fyrir Frakka. Króatar mæta annað hvort Þjóðverjum eða Dönum í úrslitum en síðari undanúrslitaviðureign dagsins hefst klukkan 17.00. Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Króatía komst í dag í úrslit EM í handbolta eftir að hafa lagt Evrópumeistara Frakka í æsispennandi leik, 24-23. Ivano Balic og Blazenko Lackovic voru hetjur Króata en þeir skoruðu síðustu tvö mörk leiksins og tryggðu þar með sigurinn. Frakkar héldu í sókn þegar tæp mínúta var eftir að leiknum en geysisterk vörn Króata stóðst álagið og Frökkum tókst ekki að skora. Króatar voru með undirtökin í leiknum lengst af og voru með tveggja marka forystu í hálfleik, 11-9. Forysta Króata varð svo þrjú mörk í stöðunni 13-10 en þá fóru Frakkarnir á flug og náðu forystunni þegar tæpar 43 mínútur voru liðnar af leiknum. Staðan var þá 16-15 fyrir Frakka en alls skiptust liðin fjórum sinnum á því að hafa forystuna í leiknum. Króatar komust í 21-19 en þá komu þrjú frönsk mörk í röð. Króatar jöfnuðu en Frakkar náðu aftur forystunni, 23-22. Þá komu hins vegar tvö króatísk mörk í röð og urðu þau síðustu mörk leiksins, sem fyrr segir. Peter Metlicic skoraði flest mörk Króata í leiknum eða sex talsins en Balic kom næstur með fimm. Daniel Narcisse átti stórleik og skoraði sjö mörk fyrir Frakka sem dugði engu að síður ekki til. Luc Abalo skoraði einnig sjö mörk og Nikola Karabatic fimm. Króatísku markverðirnir Somic og Alilovic vörðu samtals níu skot í leiknum en Thierry Omeyer tíu fyrir Frakka. Króatar mæta annað hvort Þjóðverjum eða Dönum í úrslitum en síðari undanúrslitaviðureign dagsins hefst klukkan 17.00.
Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira