Vanessa Bryant fann óopnað bréf frá Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 09:00 Kobe Bryant og fjölskylda hans þegar Los Angeles Lakers hengdi tvær treyjur hans upp í rjáfur á Staples Center. Þarna eru Kobe og Vanessa ekki búin að eignast yngstu dótturina. Getty/Allen Berezovsky Vanessa Bryant hélt í gær upp á sinn fyrsta afmælisdag síðan að hún missti eiginmann sinn Kobe Bryant og þrettán ára dóttur sína Giönnu í þyrluslysi þar sem sjö áðrir fórust. Aðeins fjórum dögum fyrr hefði Gianna heitin átt að halda upp á fjórtán ára afmælið sitt. Missirinn var mikill fyrir Vanessu Bryant sem hefur átt samúð alls heimsins enda var Kobe Bryant sannkölluð súperstjarna út um allan heim. Fáir íþróttamenn hafa öðlast sömu heimsfrægð og vinsældir og einmitt Kobe. Það að hann skildi deyja í blóma lífsins var eitt en hvað þá að þrettán dóttir hennar myndi líka láta lífið í sama slysi. Vanessa Bryant hefur áður talað um hversu rómantískur Kobe var og gott dæmi um það var bréfið sem hann hafði látið búa til áður en hann fór í þessa örlagaríku þyrluflugferð. Kobe Bryant hafði skilið eftir bréf fyrir eiginkonu sína sem hún fann á dögunum. Hún sagði síðan frá þessu á Instagram síðu sinni. Vanessa Bryant found a letter addressed to her from Kobe, and she opened it on Tuesday, her 38th birthday. https://t.co/Ufu52UcGXJ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 5, 2020 „Í gærdag þá fann ég bréf sem var merkt: Til einu sönnu ástar lífs míns. Frá þínum Papa,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram. „Ég beið með að opna bréfið þar til á afmælisdaginn minn. Það gaf mér ástæðu til að hlakka til dagsins í dag,“ skrifaði Vanessa „Kaldhæðni örlaganna við þetta bréf var að Kobe lét teikna mynd af mér á forsíðuna þar sem engill er að halda mér uppi. Sakna einu sönnu ást lífs míns og litlu yndislegu Mamacitu minnar sem var í nautsmerkinu eins og ég,“ skrifaði Vanessa en hún sýndi þó ekki teikninguna sem hún vísaði í. „Þakklát fyrir að fá að vakna með þremur elskulegum dætrum mínum í dag. Vildi óska þess að við værum öll saman,“ skrifaði Vanessa að lokum. Það má sjá færslu Vanessu Bryant hér fyrir neðan. View this post on Instagram Yesterday I found an envelope labeled To: The Love of my Life. From, Tu Papi ??I waited to open one more letter on my birthday. It gave me something to look forward to today.??The irony is that Kobe had a photo of me drawn with an Angel holding me up by an artist on the cover. Missing the Love of my Life and my sweet little Mamacita- my fellow Taurus. Grateful to wake up to my 3 sweet girls today. Wish we were all together. ????????????#MyBirthdayWish A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 5, 2020 at 9:15am PDT NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Vanessa Bryant hélt í gær upp á sinn fyrsta afmælisdag síðan að hún missti eiginmann sinn Kobe Bryant og þrettán ára dóttur sína Giönnu í þyrluslysi þar sem sjö áðrir fórust. Aðeins fjórum dögum fyrr hefði Gianna heitin átt að halda upp á fjórtán ára afmælið sitt. Missirinn var mikill fyrir Vanessu Bryant sem hefur átt samúð alls heimsins enda var Kobe Bryant sannkölluð súperstjarna út um allan heim. Fáir íþróttamenn hafa öðlast sömu heimsfrægð og vinsældir og einmitt Kobe. Það að hann skildi deyja í blóma lífsins var eitt en hvað þá að þrettán dóttir hennar myndi líka láta lífið í sama slysi. Vanessa Bryant hefur áður talað um hversu rómantískur Kobe var og gott dæmi um það var bréfið sem hann hafði látið búa til áður en hann fór í þessa örlagaríku þyrluflugferð. Kobe Bryant hafði skilið eftir bréf fyrir eiginkonu sína sem hún fann á dögunum. Hún sagði síðan frá þessu á Instagram síðu sinni. Vanessa Bryant found a letter addressed to her from Kobe, and she opened it on Tuesday, her 38th birthday. https://t.co/Ufu52UcGXJ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 5, 2020 „Í gærdag þá fann ég bréf sem var merkt: Til einu sönnu ástar lífs míns. Frá þínum Papa,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram. „Ég beið með að opna bréfið þar til á afmælisdaginn minn. Það gaf mér ástæðu til að hlakka til dagsins í dag,“ skrifaði Vanessa „Kaldhæðni örlaganna við þetta bréf var að Kobe lét teikna mynd af mér á forsíðuna þar sem engill er að halda mér uppi. Sakna einu sönnu ást lífs míns og litlu yndislegu Mamacitu minnar sem var í nautsmerkinu eins og ég,“ skrifaði Vanessa en hún sýndi þó ekki teikninguna sem hún vísaði í. „Þakklát fyrir að fá að vakna með þremur elskulegum dætrum mínum í dag. Vildi óska þess að við værum öll saman,“ skrifaði Vanessa að lokum. Það má sjá færslu Vanessu Bryant hér fyrir neðan. View this post on Instagram Yesterday I found an envelope labeled To: The Love of my Life. From, Tu Papi ??I waited to open one more letter on my birthday. It gave me something to look forward to today.??The irony is that Kobe had a photo of me drawn with an Angel holding me up by an artist on the cover. Missing the Love of my Life and my sweet little Mamacita- my fellow Taurus. Grateful to wake up to my 3 sweet girls today. Wish we were all together. ????????????#MyBirthdayWish A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 5, 2020 at 9:15am PDT
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira