Verkfall SAS-flugmanna heldur áfram Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2019 12:42 Hundruð flugferða hefur verið aflýst vegna verkfallsins síðustu daga. Áætlað er að það hafi áhrif á um 70% ferða SAS. Vísir/EPA Áætlað er að um 47.000 farþegar sitji fastir í dag vegna áframhaldandi verkfalls flugmanna SAS-flugfélagsins norræna. Þetta er fimmti dagur verkfallsins og hefur á sjötta hundrað flugferða verið fellt niður. Í heildina hefur verkfallið haft áhrif á um 300.000 flugfarþega. Reuters-fréttastofan segir að sérfræðingar áætli að SAS tapi jafnvirði tæpra 1,3 milljarða íslenskra króna á dag bóli ekkert á viðræðum fyrirtækisins og verkalýðsfélags flugmannanna. Um 95% flugmanna SAS lögðu niður störf á föstudag. Auk hærri launa krefjast þeir fyrirsjáanlegri og gegnsærri vinnutíma. Flugfélagið, sem er að hluta til í eigu sænska og danska ríkisins, segja að kröfur flugmannanna myndu auka rekstrarkostnað þess verulega, draga úr samkeppnishæfni þess og fækka störfum. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Strandaglópur sem pantaði þó aldrei með SAS Rúmlega 1400 flugmenn SAS í Noregi, Svíþjóð og Danmörku lögðu niður störf í gærkvöldi eftir að kjaraviðræður þeirra runnu út í sandinn. 26. apríl 2019 09:00 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Áætlað er að um 47.000 farþegar sitji fastir í dag vegna áframhaldandi verkfalls flugmanna SAS-flugfélagsins norræna. Þetta er fimmti dagur verkfallsins og hefur á sjötta hundrað flugferða verið fellt niður. Í heildina hefur verkfallið haft áhrif á um 300.000 flugfarþega. Reuters-fréttastofan segir að sérfræðingar áætli að SAS tapi jafnvirði tæpra 1,3 milljarða íslenskra króna á dag bóli ekkert á viðræðum fyrirtækisins og verkalýðsfélags flugmannanna. Um 95% flugmanna SAS lögðu niður störf á föstudag. Auk hærri launa krefjast þeir fyrirsjáanlegri og gegnsærri vinnutíma. Flugfélagið, sem er að hluta til í eigu sænska og danska ríkisins, segja að kröfur flugmannanna myndu auka rekstrarkostnað þess verulega, draga úr samkeppnishæfni þess og fækka störfum.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Strandaglópur sem pantaði þó aldrei með SAS Rúmlega 1400 flugmenn SAS í Noregi, Svíþjóð og Danmörku lögðu niður störf í gærkvöldi eftir að kjaraviðræður þeirra runnu út í sandinn. 26. apríl 2019 09:00 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Strandaglópur sem pantaði þó aldrei með SAS Rúmlega 1400 flugmenn SAS í Noregi, Svíþjóð og Danmörku lögðu niður störf í gærkvöldi eftir að kjaraviðræður þeirra runnu út í sandinn. 26. apríl 2019 09:00