Föstudagsplaylisti Sveingaboys Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. desember 2019 17:15 Annar helmingur Sveingaboys á góðri stund. Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“ Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Jóladagatal Vísis: Skyndipróf Svínasúpunnar í stafsetningu Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Sex hundruð Úkraínumenn á jólaballi í Vesturbænum Jól
Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“
Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Jóladagatal Vísis: Skyndipróf Svínasúpunnar í stafsetningu Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Sex hundruð Úkraínumenn á jólaballi í Vesturbænum Jól