Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína 19. desember 2019 08:00 Saga Jóhanns frá dvöl hans í Kína snerist um sjónvarpskaup. Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Nágrannar skála á torginu Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Nágrannar skála á torginu Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól