Körfubolti

Tíu flottustu til­þrifin í 6. um­ferð Domin­os-deildarinnar | Mynd­band

Anton Ingi Leifsson skrifar
Tilþrif umferðarinnar.
Tilþrif umferðarinnar. vísir/skjáskot

Mörg frábær tilþrif litu dagsins ljós í sjöttu umferð Dominos-deildar karla sem fór fram á fimmtudag og föstudag en sjöunda umferðin fer fram á morgun.

Níu lið eiga leikmann í tíu bestu tilþrifunum en Haukarnir eiga tvö tilþrif. Sending Kára Jónssonar og á toppnum er rosalegt „blokk“ Hjálmars Stefánssonar.

Öll tilþrifin má sjá í glugganum hér að ofan en mörg mögnuð tilþrif litu dagsins ljós í síðustu umferð.

Næsta umferð hest á morgun með þremur leikjum en Tindastóll og Haukar mætast, Stjarnan og Valur og síðast en ekki síst Þór Þorlákshöfn og Grindavík.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.