Viðskipti innlent

DHL hættir hjá Icelandair Cargo

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Icelandair Cargo hefur starfað með
DHL í áraraðir.
Icelandair Cargo hefur starfað með DHL í áraraðir. Vísir/vilhelm
Hraðflutningafyrirtækið DHL mun ekki framlengja samning sinn við Icelandair Cargo en hann rennur út um næstu mánaðamót. Þetta staðfestir Sverrir Auðunsson, framkvæmdastjóri DHL á Íslandi.DHL hefur nú þegar samið við nýja aðila, vildi Sverrir ekki gefa upp að svo stöddu hvaða aðilar það eru.Líkt og kom fram í blaðinu í gær hyggst Icelandair Cargo breyta leiðakerfi fragtvéla um næstu mánaðamót og byggir það að hluta til á útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
LEQ
0,06
1
499
ICEAIR
0
3
1.166
FESTI
0
1
300

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-0,96
1
169
ARION
-0,15
2
39.488
ICEAIR
0
3
1.166
FESTI
0
1
300
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.