Viðskipti innlent

DHL hættir hjá Icelandair Cargo

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Icelandair Cargo hefur starfað með
DHL í áraraðir.
Icelandair Cargo hefur starfað með DHL í áraraðir. Vísir/vilhelm

Hraðflutningafyrirtækið DHL mun ekki framlengja samning sinn við Icelandair Cargo en hann rennur út um næstu mánaðamót. Þetta staðfestir Sverrir Auðunsson, framkvæmdastjóri DHL á Íslandi.

DHL hefur nú þegar samið við nýja aðila, vildi Sverrir ekki gefa upp að svo stöddu hvaða aðilar það eru.

Líkt og kom fram í blaðinu í gær hyggst Icelandair Cargo breyta leiðakerfi fragtvéla um næstu mánaðamót og byggir það að hluta til á útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
2,79
23
428.425
EIM
1,09
6
15.650
TM
0,77
2
4.573
MAREL
0,51
14
430.537
SYN
0,36
1
3.474

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
VIS
-2,54
4
1.619.144
ICEAIR
-1,48
11
59.944
KVIKA
-1,36
10
84.287
ICESEA
-1,1
7
29.031
EIK
-1,02
1
12
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.