Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. apríl 2019 13:00 Málið kemur upp í kjölfar gagnrýni tölvuöryggissérfræðinga á Facebook eftir að miðillinn fór að biðja nýja notendur um aðgangsorð að tölvupósti þeirra þegar þeir bjuggu sér til aðgang að Facebook. vísir/getty Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa „óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. Facebook segist ætla að eyða gögnunum og láta notendurna sem lentu í þessu vita. Málið kemur upp í kjölfar gagnrýni tölvuöryggissérfræðinga á Facebook eftir að miðillinn fór að biðja nýja notendur um aðgangsorð að tölvupósti þeirra þegar þeir bjuggu sér til aðgang að Facebook. Notendurnir urðu þess varir að eftir tölvupóstfang þeirra hafði verið staðfest af Facebook fengu þeir skilaboð um það að samfélagsmiðillinn hefði byrjað að hlaða niður netfangalista þeirra án þess að biðja notandann um leyfi fyrir slíkri gagnasöfnun. Facebook hefur viðurkennt að þessi vinnsla á gögnunum hafi ekki verið rétt og að þetta hafi verið gert í óðagoti. Segir fyrirtækið að fólk sé ekki lengur beðið um lykilorðið fyrir tölvupóstinn sinn þegar það stofnar aðgang á Facebook. Þá hafi enginn fengið aðgang að þeim netfangalistum sem Facebook náði í með þessum hætti. Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa „óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. Facebook segist ætla að eyða gögnunum og láta notendurna sem lentu í þessu vita. Málið kemur upp í kjölfar gagnrýni tölvuöryggissérfræðinga á Facebook eftir að miðillinn fór að biðja nýja notendur um aðgangsorð að tölvupósti þeirra þegar þeir bjuggu sér til aðgang að Facebook. Notendurnir urðu þess varir að eftir tölvupóstfang þeirra hafði verið staðfest af Facebook fengu þeir skilaboð um það að samfélagsmiðillinn hefði byrjað að hlaða niður netfangalista þeirra án þess að biðja notandann um leyfi fyrir slíkri gagnasöfnun. Facebook hefur viðurkennt að þessi vinnsla á gögnunum hafi ekki verið rétt og að þetta hafi verið gert í óðagoti. Segir fyrirtækið að fólk sé ekki lengur beðið um lykilorðið fyrir tölvupóstinn sinn þegar það stofnar aðgang á Facebook. Þá hafi enginn fengið aðgang að þeim netfangalistum sem Facebook náði í með þessum hætti.
Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira