500 milljarða sekt UBS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2019 14:59 UBS er svissneskur banki. Vísir/EPA Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum.Dómstóll í París komst að þeirri niðurstöðu að bankinn hafi aðstoðað viðskiptavini sína við að fela milljarða evra frá frönskum yfirvöldum á árunum 2012 til 2014. Bankinn neitaði sök og hyggst áfrýja sektinni.Saksóknarar héldu því fram að starfsmenn bankans hefðu á kerfisbundinn hátt stutt við viðleitni auðugra viðskiptavina til þess að koma fjármunum undan og að peningaþvætti bankans í þágu þessara viðskiptavina hafi verið umfangsmikið.Bankinn hafði áður hafnað samkomulagi um að ljúka málinu með því að greiða 1,1 milljarð evra í sekt, um 150 milljarða króna. Bankinn hafði hins vegar lagt til hliðar 2,5 milljarða evra, um 330 milljarða króna vegna lögsóka sem bankinn stendur frammi fyrir.Auk þess þarf bankinn að greiða franska ríkinu 800 milljónir evra, rúmlega 100 milljarða króna, í skaðabætur vegna málsins. Bankinn hagnaðist um 4,3 milljarða á síðasta ári, tæplega 600 milljarða króna. Frakkland Sviss Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum.Dómstóll í París komst að þeirri niðurstöðu að bankinn hafi aðstoðað viðskiptavini sína við að fela milljarða evra frá frönskum yfirvöldum á árunum 2012 til 2014. Bankinn neitaði sök og hyggst áfrýja sektinni.Saksóknarar héldu því fram að starfsmenn bankans hefðu á kerfisbundinn hátt stutt við viðleitni auðugra viðskiptavina til þess að koma fjármunum undan og að peningaþvætti bankans í þágu þessara viðskiptavina hafi verið umfangsmikið.Bankinn hafði áður hafnað samkomulagi um að ljúka málinu með því að greiða 1,1 milljarð evra í sekt, um 150 milljarða króna. Bankinn hafði hins vegar lagt til hliðar 2,5 milljarða evra, um 330 milljarða króna vegna lögsóka sem bankinn stendur frammi fyrir.Auk þess þarf bankinn að greiða franska ríkinu 800 milljónir evra, rúmlega 100 milljarða króna, í skaðabætur vegna málsins. Bankinn hagnaðist um 4,3 milljarða á síðasta ári, tæplega 600 milljarða króna.
Frakkland Sviss Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira